Oddfellowreglan á Íslandi

Oddfellowreglan á Íslandi

Fréttir

Gróðursetningardagurinn 2016

Frá gróðursetningardeginum 2014
Hinn árlegi fgróðursetningardagur Styrktar- og líknarsjóðs verður haldinn miðvikudaginn 25. maí nk. og hefst kl 17:00 Lesa meira

Landsmót Oddfellowa í golfi 2016


Árlegt Landsmót Oddfellowa í golfi verður haldið 20. ágúst 2016 á Urriðavelli. Undirbúningur er kominn á fullan skrið en undirbúningsnefndin er skipuð Reglusystkinum úr St. nr 20 Baldri og Rbst. nr. 10 Soffíu. Lesa meira

Landsmót Oddfellowa 2017


Á næsta ári minnumst við þess að 120 ár verða liðin frá því að Oddfellowreglan nam land á Íslandi, þegar danskir Oddfellowar stóðu fyrir stofnun St. nr. 1, Ingólfs, þann 1. ágúst 1897. Á þessum tíma hefur Oddfelloweglan sett mark sitt á íslenskt samfélag með einkunnarorðum sínum, vinátta, kærleikur og sannleikur. Stórstúkan, Styrktar- og líknarsjóður og Regludeildir eru þegar farnar að huga að því hvernig Reglan minnist þessara tímamóta. Lesa meira

Aðrar fréttir

  •  

Svæði