Oddfellowreglan á Íslandi

Oddfellowreglan á Íslandi

Fréttir

Br. Stefán B. Veturliðason kjörinn stórsír Stórstúku Evrópu - GLE

Nýkjörin stjórn GLE
Á þingi Stórstúku Evrópu sem haldið var í Osló dagana 19. - 21. maí sl. var fyrrum stórsír Stórstúku Íslands, Stefán B. Veturliðason, kjörinn stórsír Evrópu. Lesa meira

Br. Guðmundur Eiríksson kjörinn nýr stórstír


Á Stórstúkuþingi hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi sem haldið er helgina 12. - 14. maí, var Br. Guðmundur Eiríksson St. nr. 8 Agli var kosinn nýr stórsír til næstu 4 ára. Lesa meira

Oddfellowblaðið í maí 2017


Oddfellowblaðið í maí 2017 er nú komið á innri síðu. Meðal efnis eru kynningar á þeim Reglussystkinum sem bjóða sig fram til kjörembætta á Stórstúkuþinginu sem framundan er. Þá eru myndir frá 100 ára afmæli St. nr. 2 Sjafnar sem haldið var uppá með pomp og pragt 29. apríl sl. margar forvitnilegar greinar og viðtöl prýða blaðið að þessu sinni sem endranær.

Aðrar fréttir

Stúku fréttir

Á næstunni

Engir viðburðir á næstunni
  •  

Svæði