Mannúðarstarf

Félagar Reglunnar vinna ötullega að líknarstarfi. Reglan býr m.a. yfir sameiginlegum sjóði sem staðið hefur straum af myndarlegum framlögum til líknarmála. Allar Regludeildir eiga ennfremur sjóði sem nýttir eru í sama tilgangi.

Lesa má nánar um helstu mannúðarverkefni reglunnar síðustu ár