Oddfellowreglan á Íslandi

Oddfellowreglan á Íslandi

Fréttir

Sumarlokun hjá skrifstofu Reglunnar


Skrifstofa Oddfellowreglunnar verður lokuð vegna sumarleyfa í júlímánuði

Landsmót Oddfellowa í golfi, í 12. ágúst nk.


Undirbúningshópur fyrir Landsmót Oddfellowa í golfi minnir á mótið sem haldið verður 12. ágúst nk. Meðfylgjandi er verðskrá yfir auglýsingar í mótaskrá ef Reglsystkin vilja minna á sitt fyrir tæki í skránni Lesa meira

Br. Guðmundur Eiríksson kjörinn nýr stórstír


Á Stórstúkuþingi hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi sem haldið er helgina 12. - 14. maí, var Br. Guðmundur Eiríksson St. nr. 8 Agli var kosinn nýr stórsír til næstu 4 ára. Lesa meira

Á næstunni

Engir viðburðir á næstunni
  •  

Svæði