Fréttir

St. nr. 1, Ingólfur 120 ára Sumarlokun hjá skrifstofu Reglunnar Landsmót Oddfellowa í golfi, í 12. ágúst nk. Br. Guðmundur Eiríksson kjörinn nýr stórstír

Fréttir

St. nr. 1, Ingólfur 120 ára

Afmælismerki Ingólfs
Það var fjölmenni á stofnafmæli St. nr. 1 Ingólfs, 1 ágúst sl. en þá átti stúlkan 120 ára afmæli. Í tilefni dagsins hittust Ingólfsbræður, makar og gestir í Laugarnesinu á þeim stað þar sem Holdsveikraspítalinn var reistur og vottuðu stofnendum stúkunnar virðingu sína. Fluttar voru stuttar ræður og færði br. Theodór Þorvaldsson Stúkunni ákaflega fallegt útskorið trélistaverk sem hann skar út. Lesa meira

Sumarlokun hjá skrifstofu Reglunnar


Skrifstofa Oddfellowreglunnar verður lokuð vegna sumarleyfa í júlímánuði

Landsmót Oddfellowa í golfi, í 12. ágúst nk.


Undirbúningshópur fyrir Landsmót Oddfellowa í golfi minnir á mótið sem haldið verður 12. ágúst nk. Meðfylgjandi er verðskrá yfir auglýsingar í mótaskrá ef Reglsystkin vilja minna á sitt fyrir tæki í skránni Lesa meira

Br. Guðmundur Eiríksson kjörinn nýr stórstír


Á Stórstúkuþingi hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi sem haldið er helgina 12. - 14. maí, var Br. Guðmundur Eiríksson St. nr. 8 Agli var kosinn nýr stórsír til næstu 4 ára. Lesa meira

Br. Stefán B. Veturliðason kjörinn stórsír Stórstúku Evrópu - GLE

Nýkjörin stjórn GLE
Á þingi Stórstúku Evrópu sem haldið var í Osló dagana 19. - 21. maí sl. var fyrrum stórsír Stórstúku Íslands, Stefán B. Veturliðason, kjörinn stórsír Evrópu. Lesa meira

Á næstunni

Engir viðburðir á næstunni
  •  

Svæði