Fréttir

Jóla- og áramótakveðja frá Stórstúkunni

20. desember, 2011
Kæru Reglusystkin! Áramót er sá tími sem við horfum gjarnan yfir atburði liðins árs, en horfum einnig fram á veginn, setjum okkur ný markmið og höfum væntingar um hvað nýja árið ber í skauti sér. Árið sem nú er senn á enda hefur verið okkar kæru Oddfellowreglu farsælt að mörgu leiti. Nýir félagar hafa bæst í hópinn en aðrir fallið frá, það er lífsins gangur. Í ljóði Tómasar Guðmundssonar, Hótel Jörð segir:
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellowblaðið des. 2011

19. desember, 2011
Oddfellowblaðið í desember 2011 er komið á innri síðuna í rafrænni flettingu. Í blaðinu er að vanda fjölbreytt efni, viðtöl og frásagnir úr Reglustarfinu....
LESA MEIRA
Lesa meira

Germanskir Oddfellowdagar í Berlín

05. desember, 2011
Germanskir Oddfellowdagar verða haldnir í Berlín dagana 6. og 7. október 2012. Stjórn Stórstúku Þýskalands býður alla Oddfellowa velkomna á hátíðina og hefur sent bréf þess efnis, ásamt upplýsingum um dagskrá, sem sjá má á innri síðu. 
LESA MEIRA
Lesa meira