200 ára afmæli - Viðburðadagatal

Oddfellowreglan á Íslandi er grein af hinni bandarísku Oddfellowreglu IOOF sem stofnuð var árið 1819 og er því 200 ára gömul.
Sú bandaríska er afsprengi eldri Reglu, sem á upphaf sitt að rekja til meginlands Evrópu og Bretlandseyja.

Á þessari síðu  birtast yfirlit viðburða Regludeilda og Reglunnar í tilefni 200 ára afmælis hennar.
Viðburðir verða uppfærðir eftir því sem tök eru á og eru gestir hvattir til að „líta inn“ sem oftast.
Nánari upplýsingar um einstaka viðburði er hægt að sjá á innri síðum Regludeilda.

Hér að neðan eru myndbönd, auglýsingar o.fl. sem hægt er að hlaða niður.

 

 

Myndbönd Auglýsingar Bæklingar PPT-slæður
       

• Verkefni á vegum Reglunnar

 Hlaðgerðarkot

Kvennaathvarfið

• Ljósið

• Oddfellowreglan 200 ára 

• Rauði krossinn

• 2 x 15

• 3 x 15

• A6 

• Fréttatilkynning

• Við erum Oddfellow

• Lárétt PPT 

 

     

Regluheimili á landinu
Reykjavík Akranes Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri
Egilsstaðir Vestmannaeyjar Selfoss Reykjanesbær Hafnarfjörður

 

Viðburðir um land allt í tímaröð:

 Dagsetning
 Bæjarfélag/
 Landshluti
 Staðsetning
 Regludeild
 Viðburður
 
 20. des. 2018
 
 Reykjavík
 Styrktar- og líknarsjóður Oddfellowa
 Frú Ragnheiði afhentur nýr bíll
 Sjá nánar
 
 19. janúar 2019
 Reykjavík
 
 Styrktar- og líknarsjóður Oddfellowa
 Styrkveiting til handa Hlaðgerðarkoti
 Sjá nánar
 
 1. - 3. mars 2019
 Osló
 Regluheimilið Stortingsgötu 28
 Stórstúka Noregs /Oddfellowbúðir
 Málþing um búðastarf
 
 6. mars 2019
 Reykjanesbær
 Regluheimilið Grófinni 6
 St. nr. 11, Steinunn
 Styrkveiting á BFH kvöli
 
 9. mars 2019
 Akranes
 Regluheimilið Kirkjubraut 54-56
 Rbst. nr. 5, Ásgerður
 St. nr. 8, Egill
 
 Formleg afhending styrkja til heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi, hjúkrunar- og  dvalarheimilisins Höfða, Akranesi og Brákarhlíðar Borgarnesi
 
 1. apríl 2019
 Reykjavík
 Regluheimilið Vonarstræti 10
 St. nr. 19, Leifur heppni
 Hátíðarfundur kl. 19.30
*
 4. apríl 2019
 Hafnarfjörður
 Regluheimilið Staðarbergi 2-4
 St. nr. 16, Snorri goði
 Hátíðarfundur
*
 8. apríl 2019
 Akureyri
 Regluheimilið Sjafnarstíg 6
 St. nr. 25, Rán
 Hátíðarfundur
*
 10. apríl 2019
 Reykjanesbær
 Regluheimilið Staðarbergi 2-4
 St. nr. 26, Jón forseti
 Hátíðarfundur kl. 18.00
 
 11. apríl 2019
 Hafnarfjörður
 Regluheimilið Staðarbergi 2-4
 St. nr. 21, Þorlákur helgi
 Hátíðarfundur
*
 15. apríl 2019
 Hafnarfjörður
 Regluheimilið Staðarbergi 2-4
 Rbst. nr. 8, Rannveig
 Hátíðarfundur
*
 16. apríl 2019
 Reykjanesbær
 Regluheimilið Grófinni 6
 Rbst. nr. 18, Eldey
 Hátíðarfundur kl. 19.00
*
 16. apríl 2019
 Reykjavík
 Regluheimilið Vonarstræti 10
 Rbst. nr. 4, Sigríður
 Hátíðarfundur
*
16. apríl 2019
 Reykjavík
 
 
Viðtal við stórsír á Rás 1
 
 17. apríl 2019
 Reykjavík
 Regluheimilið Vonarstræti 10
 Rbst. nr. 10, Soffía
 Hátíðarfundur
*
 17. apríl 2019
 Reykjanesbær
 Regluheimilið Grófinni 6
 Rbst. nr. 11, Steinunn
 Hátíðarfundur
*
 17. apríl 2019
 Selfoss
 Regluheimilið Vallholti 19
 Rbst. nr. 9, Þóra
 Hátíðarfundur
*
 23. apríl 2019
 Reykjavík
 Regluheimilið Vonarstræti 10
 Rbst. nr. 1, Bergþóra
 Hátíðarfundur
*
 23. apríl 2019
 Reykjavík
 Regluheimilið Vonarstræti 10
 Rbst. nr. 7, Þorgerður
 Hátíðarfundur 
*
 23. apríl 2019
 Vestmannaeyjar
 Regluheimilið Strandvegi 45
 Rbst. nr. 3, Vilborg
 Hátíðarfundur 
*
 24. apríl 2019
 Akureyri
 Regluheimilið Sjafnarstíg 3
 Rbst. nr. 2, Auður
 Hátíðarfundur
*
 24. apríl 2019
 Akranes
 Regluheimilið Kirkjubraut 54-56
 Rbst. nr. 5, Ásgerður
 Hátíðarfundur
 *
 24. apríl 2019
 Egilsstaðir
 Regluheimilið Fagradalsbraut 25
 Rbst. nr. 15, Björk
 Hátíðarfundur
*
 24. apríl 2019
 Hafnarfjörður
 Regluheimilið Staðarbergi 2-4
 St. nr. 23, Gissur hvíti
 Hátíðarfundur kl. 19.30
*
 24. apríl 2019
 Ísafjörður
 Regluheimilið Aðalstræti 35
 Rbst. nr. 6, Þórey
 Hátíðarfundur
*
 24. apríl 2019
 Selfoss
 Regluheimilið Vallholti 19
 St. nr. 17, Hásteinn
 Hátíðarfundur
*
 24. apríl 2019
 Reykjavík
 Regluheimilið Vonarstræti 10
 St. nr. 7, Þorkell máni
 Hátíðarfundur
*
 26. apríl 2019
 Reykjavík
 Regluheimilið Vonarstræti 10
 Stórstúkan
Hátíðardagskrá Stórstúkunnar í tilefni af 200 ára afmæli Oddfellowreglunnar.

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson og borgarstórinn í Rvk. Dagur B. Eggertsson eru sérstakir gestir hátíðarsamkomunnar.
Við þetta tækifæri mun Styrktar- og líknarsjóður Oddfellowa afhenda gjafir til nokkurra félagasamtaka.
 
 26. apríl 2019
 Reykjavík
 Regluheimilið Vonarstræti 10
 Ob. nr. 7, Sjöstjarnan
 Stofnfundur
*
 26. apríl 2019
 Akranes
 Regluheimilið Kirkjubraut 54-56
 Ob. nr. 4, Borg
 Hátíðarfundur
*
 26. apríl 2019
 Reykjavík
 Regluheimilið Vonarstræti 10
 St. nr. 12, Skúli fógeti
 Hátíðarfundur
*
 29. apríl 2019
 Ísafjörður
 Regluheimilið Aðalstræti 35
 St. nr. 6, Gestur
 Hátíðarfundur
*
 29. apríl 2019
 Reykjavík
 Regluheimilið Vonarstræti 10
 St. nr. 3, Hallveig
 Hátíðarfundur
*
 29. apríl 2019
 Reykjanesbær
 Regluheimilið Grófinni 6
 St. nr. 13, Njörður
 Hátíðarfundur
*
 29. apríl 2019
 Reykjavík
 Regluheimilið Vonarstræti 10
 St. nr. 27, Sæmundur fróði
 Hátíðarfundur (aukafundur)
*
 29. apríl 2019
 Reykjavík
 Regluheimilið Vonarstræti 10
 St. nr. 10, Þorfinnur karlsefni
 Hátíðarfundur 
*
 30. apríl 2019
 Akureyri
 Regluheimilið Sjafnarstíg 3
 St. nr. 15, Freyja
 Hátíðarfundur
*
 30. apríl 2019
 Reykjavík
 Regluheimilið Vonarstræti 10
 Rbst. nr. 17, Þorbjörg
 Hátíðarfundur og skemmtun að honum loknum
*
 6. mars 2019
 Reykjanesbær
 Regluheimilið Grófinni 6
 Rbst. nr. 11, Steinunn
 Styrkveiting á BFH kvöldi
 
 1. maí 2019
 Akranes 
 Regluheimilið Kirkjubraut 54-56
 St. nr. 8, Egill 
 Hátíðarfundur 
 Sjá mynd.
*
 1. maí 2019
 Akureyri
 Regluheimilið Sjafnarstíg 3
 Rbst. nr. 16, Laufey
 Hátíðarfundur
*
 2. maí 2019
 Reykjavík
 Regluheimilið Vonarstræti 10
 St. nr. 20, Baldur
 Hátíðarfundur
*
 2. maí 2019
 Akranes
 Regluheimilið Kirkjubraut 54-56
 Rbb. nr. 4, Brák
 „Fjöregg Oddfellowreglunnar
 
 2. maí 2019
 Reykjavík
 Regluheimilið Vonarstræti 10
 St. nr. 11, Þorgeir
 Hátíðarfundur. 
*
 2. maí 2019
 Akureyri
 Regluheimilið Sjafnarstíg 6
 St. nr. 2, Sjöfn
 Hátíðarfundur
*
 2. maí 2019
 Reykjavík
 Regluheimilið Vonarstræti 10
 St. nr. 5, Þórsteinn
 Hátíðarfundur
*
 4. maí 2019 
 Reykjavík 
 Regluheimilið Vonarstræti 10 
 St. nr. 12, Skúli fógeti 
 Afmæli, styrkveiting 
*
 4. maí 2019
 Vestmannaeyjar
 Regluheimilið Strandvegi 45
 Ob. nr. 5, Freyr
 Hátíðarfundur
*
 6. maí 2019
 Egilsstaðir
 Regluheimilið Fagradalsbraut 25
 St. nr. 24, Hrafnkell Freysgoði
 Hátíðarfundur
*
 8. maí 2019
 Sauðárkrókur
 Regluheimilið Víðigrund 5
 St. nr. 22, Sif
 Hátíðarfundur, veiting heiðursmerkja
*
 11. maí 2019
 Reykjavík
 Regluheimilið Vonarstræti 10
 Rbst. nr. 1, Bergþóra
 90 ára afmælisfundur
*
 12. maí 2019 
 Reykjavík 
 Harpan 
 St. nr. 5, Þórsteinn 
 Tónleikar. TEREM og gestir 
 
 17. maí 2019
 Reykjavík 
 Regluheimilið Vonarstræti 10 
 Stórstúkan 
 Stórstúkuþing 
*
 7. júní 2019 
 Akureyri 
  
 Stórstúkan 
 
*
 14. júní 2019 
 Vestur-
og norðurland 
 
 St. nr. 8, Egill,
 Rbst. nr. 5, Ásgerður
 St. nr. 6, Gestur
 Rbst. nr. 6, Þórey 
 St. nr. 2, Sjöfn
 Rbst. nr. 2, Auður 
 Jónsmessumót. 
 Nánar hér.
*
 1. sept. 2019
 Allt landið 
 Öll Regluheimili 
 Allar Regludeildir
 Opið hús, kynning á Reglunni
 
 7. sept. 2019
 Hafnarfjörður
 Regluheimilið Staðarbergi 2-4
 Rbb. nr. 2, Þórunn
 Hátíðarfundur og afhending styrks.
*
 21. sept. 2019
 Reykjavík
 Regluheimilið Vonarstræti 10
 Ob. nr. 1, Petrus
 Hátíðarfundur vegna 90 ára afmælis.
*
 28. sept. 2019
 Hafnarfjörður
 Regluheimilið Staðarbergi 2-4
 Rbst. nr. 12, Barbara
 Hátíðarfundur vegna 20 ára stofnafmælis þann 2. okt. 2019
*
 19. okt. 2019
 Akranes
 Regluheimilið Kirkjubraut 54-56
 
 Stúkustofnun
*