Styrktar- og líknarsjóður

                                 

Tekjur af sölu minningarkorta  renna óskiptar í Styrktar og líknarsjóðs Oddfellowa.
Minningarkort StLO eru í umsjá str. Ólafar S. Pálsdóttur (sími 868-0727) 
Beiðni um minningarkort er hægt að senda í tölvupósti  og þarf að fylla út upplýsingar hér fyrir neðan.
Lágmarks gjald er 1.000 kr.

 

Athugið:

Minningarkortin verða póstlögð eftir að greiðsla hefur borist inn á eftirfarandi reikning StLO:

Bankaupplýsingar: Banki nr. 0101 -26- 100905,  Kt. 440692-2069  

 

Panta minningarkort

Til minningar um:

Móttakandi minningarkorts:

Greiðandi korts:

Lágmarks upphæð er 1.000 kr.