Stjórn Styrktar- og líknarsjóðs

Formaður            Heiðar Friðjónsson, st.  nr. 12, Skúli fógeti
Gjaldkeri              Ólöf S Pálsdóttir, Rbst. nr. 10, Soffía
Ritari                     Bergþór Guðmundsson, st. nr. 08, Egill

auk fulltrúa frá öllum Regludeildum Oddfellowreglunnar.
Formaður, gjaldkeri og ritari skipa framkvæmdastjórn sjóðsins.

Netfang StLO:   stlo@oddfellow.is

Styrktar- og líknarsjóður er meirihlutaeigandi í Urriðaholti ehf. 
Urriðavatnsland - deiliskipulag - fólkvangur

 

Merkið vísar í þá umhyggju og vernd sem hafa ber gagnvart náunganum.  Hvít dúfa táknar einnig kærleika.
Höfundur merkisins, br. Ólafur Theodor Ólafsson, st. nr. 12. Skúla fógeta.