Oddfellowhúsið Akureyri
Uppbygging í Hlaðgerðarkoti
Oddfellowar hafa styrkt uppbyggingu og starfsemi Samhjálpar í meðferðarheimilinu Hlaðgerðarkoti í Mosfellsbæ með beinum fjárframlögum og á annan hátt undanfarin ár. Þannig mætti stjórn Styrktar- og líknarsjóðs Oddfellowreglunnar í Hlaðgerðarkot í janúar 2019 með gjafabréf að andvirði 20 milljónir króna vegna uppbyggingar á staðnum.