Fréttir

Ný bæðrastúka á Suðurlandi.

01. febrúar, 2013
Þann 25. apríl n.k. verður St.nr.28, Atli I.O.O.F. stofnuð að Stjörnusteinum, regluheimili Oddfellow á Selfossi. Stofnun stúkunnar hefur verið alllengi í undirbúningi, fyrir forgöngu nokkurra fyrrum meistara og bbr. í St.nr.17, Hásteinn I.O.O.F.
LESA MEIRA
Lesa meira