Fréttir

Landsmót Oddfellowa í golfi

24. ágúst, 2015
Landsmót Oddfellowa í golfi var haldið á Garðavelli á Akranesi laugardaginn 15. ágúst. Um 180 þátttakendur alls staðar af á landinu tóku þátt, m.a. komu kylfingar frá Akureyri, Vestmannaeyjum, Ísafirði og af höfuðborgarsvæðinu, auk okkar heimamanna. Mótið tókst í alla staði vel og voru gestir okkar ánægðir með skipulagningu og framkvæmd mótsins. Um kvöldið var svo lokahóf í Oddfellowhúsinu, þar sem veitt voru verðlaun og framreidd dýrindis máltíð.
LESA MEIRA
Lesa meira

Vöfflur á menningarnótt

19. ágúst, 2015
Systur í Rbst. nr. 17, Þorbjörgu, taka vel á móti öllum í Vonarstrætinu á menningarnótt milli 14:00 og 17:00 og bjóða uppá kaffi með nýbökuðum vöfflum ....
LESA MEIRA
Lesa meira