Fréttir

Hávirðulegur fyrrum stórsír, br. Gylfi Gunnarsson látinn

25. apríl, 2011
Hávirðulegur fyrrum stórsír, br. Gylfi Gunnarsson lést á heimili sínu að Hlíðarbakka í Fljótshlíð,  aðfararnótt skírdags. Útför br. Gylfa fór fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 3. maí.  Minningarkort st. nr. 16 Snorra goða má panta á heimasíðu stúkunnar  
LESA MEIRA
Lesa meira

Frá st. nr. 16 Snorra goða

20. apríl, 2011
Laugardaginn 30 apríl Kl.16.00 verður III.stigsfundur að Staðarbergi 2-4. Eftir stigfundinn verður Jóni Otta Sigurðssyni veitt 50 ára fornliðamerki. Öll Reglusystkin velkomin.
LESA MEIRA
Lesa meira

Rebekkubúðir nr. 3, Melkorka, stofnaðar á Akureyri

07. apríl, 2011
Rebekkubúðir nr. 3, Melkorka, voru stofnaðar á Akureyri laugardaginn 2. apríl s.l. Athöfnin fór fram í Oddfellowhúsinu að Sjafnarstíg 3 að viðstöddum fulltrúum úr stjórn Stórstúkunnar, stórembættismönnum og fulltrúum frá öðrum Rebekkustúkum og -búðum á landinu.
LESA MEIRA
Lesa meira