Fréttir
Nýtt Regluheimili vígt á Egilsstöðum
19. september, 2014Nýtt Regluheimili Oddfellowstúknanna á Egilsstöðum var formlega tekið í notkun laugardaginn 13. september sl. við hátíðlega athöfn.
LESA MEIRA
Bridgemót Oddfellowa veturinn 2014/2015
18. september, 2014Oddfellowstúkan Snorri goði nr. 16 ætlar í vetur að halda bridgemót með svipuðu fyrirkomulagi og undanfarin ár. Spilað verður sex kvöld þar sem keppt verður um Oddfellowskálina 2014-2015, þ.e. mánudaganna 6.okt, 3.nóv, 1.des. 2014 og 2.feb, 2.mars og 13.apríl 2015.
LESA MEIRA
Skrifstofustjóri kveður
11. september, 2014Br. Sveinn Guðjónsson lét af störfum sem skrifstofustjóri Stórstúku hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi, I.O.O.F. hinn 1. september sl. og af því tilefni efndi stjórn Stórstúkunnar til kveðjuhófs í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti í Reykjavík.
LESA MEIRA
Nýtt tölvupóstkerfi hjá Oddfellowreglunni
04. september, 2014Reglan hefur tekið í notkun nýtt póstforrit frá Stefnu sem heitir Zimbri. Öll gögn hafa verið flutt á milli kerfa en við þessa yfirfærslu duttu út lykilorð notenda.....
LESA MEIRA