Fréttir

Nýtt Regluheimili vígt á Egilsstöðum

19. september, 2014
Nýtt Regluheimili Oddfellowstúknanna á Egilsstöðum var formlega tekið í notkun laugardaginn 13. september sl. við hátíðlega athöfn.
LESA MEIRA
Lesa meira

Bridgemót Oddfellowa veturinn 2014/2015

18. september, 2014
Oddfellowstúkan Snorri goði nr. 16 ætlar í vetur að halda bridgemót með svipuðu fyrirkomulagi og undanfarin ár. Spilað verður sex kvöld þar sem keppt verður um Oddfellowskálina 2014-2015, þ.e. mánudaganna 6.okt, 3.nóv, 1.des. 2014 og 2.feb, 2.mars og 13.apríl 2015.
LESA MEIRA
Lesa meira

Skrifstofustjóri kveður

11. september, 2014
Br. Sveinn Guðjónsson lét af störfum sem skrifstofustjóri Stórstúku hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi, I.O.O.F. hinn 1. september sl. og af því tilefni efndi stjórn Stórstúkunnar til kveðjuhófs í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti í Reykjavík.
LESA MEIRA
Lesa meira

Nýtt tölvupóstkerfi hjá Oddfellowreglunni

04. september, 2014
Reglan hefur tekið í notkun nýtt póstforrit frá Stefnu sem heitir Zimbri. Öll gögn hafa verið flutt á milli kerfa en við þessa yfirfærslu duttu út lykilorð notenda.....
LESA MEIRA
Lesa meira