Nýtt tölvupóstkerfi hjá Oddfellowreglunni

Aðgerðin verður gerð á eftirfarandi hátt:

  1. Nýtt lykilorð fyrir póstinn  hefur verið sent út  (sjá innri síðu) og þá viljum við að þið notið vefpóstinn sem má finna hérna: https://email.stefna.is/  þeir sem ekki hafa fengið lykilorðið er bent á að tala  við þjónustuborð Stefnu s.. 465 8700 eða skrifstofu Oddfellowreglunnar í síma 551 4420
  2. Notendanafn er allt netfangið lykilorðið sem má  finna á  í frétt á Innri síðu
  3. Það má breyta lykilorðum með því að velja litlu örina efst í hægra horninu og velja "change password" -sjá einnig hérna: http://www.stefna.is/is/adstod/zimbra/skipt-um-lykilord
  4. Eftir það má setja póstinn upp í öllum helstu póstforritum sem í boði eru og má finna leiðbeiningar og aðrar upplýsingar hér: http://www.stefna.is/zimbra 
  5. Fyrir notendur Outlook þarf að fara í File + Change account og breyta postur.stefna.is í email.stefna.is
  6. Leiðbeingar fyrir Android stillingar má finna á http://www.stefna.is/is/adstod/zimbra/stillingar-fyrir-android-sima-spjald
  7. Ef einhverjar spurningar vakna þá endilega hafa samband við hjalp@stefna.is eða í gegnum síma 464-8700 eða skrifstofu Reglunnar s. 551 4420