Fréttir

Oddfellowblaðið komið út

18. júní, 2014
Oddfellowblaðið júní 2014 er komið út með fjölbreyttu efni að vanda. M.a. rita hávl. br. stórsír Stefán B. Veturliðason og hávl. str. varstórsír Jóhanna Elísabet Vilhelmsdóttir um fjölgun reglusystkina og húsnæðismál reglunnar. Þá er hávl. br. fyrrum stórsír Geirs Zoega minnst og opnuviðtal er svo við br. Sigurð Finnbjörn Mar.
LESA MEIRA
Lesa meira

Stofnun nýrra Rebekkubúða á Akranesi

11. júní, 2014
Ákveðið hefur verið að stofna nýjar Rebekkubúðir sem munu verða til heimilis í Oddfellowhúsinu á Akranesi. Stefnt er að því að stofndagur verði í mars eða apríl 2015. Fyrir liggur að hinar nýju búðir munu funda á fimmtudagskvöldum, en enn á eftir að ákveða hvort fyrsti eða annar fimmtudagur verður fyrir valinu.
LESA MEIRA
Lesa meira