Fréttir

Tvær nýjar Regludeildir stofnaðar á Akureyri

29. mars, 2011
Tvær nýjar Regludeildir, Rbst. nr. 16, Laufey og St. nr. 25, Rán, voru stofnaðar á Akureyri laugardaginn 26. mars s.l. Athöfnin fór fram í Oddfellowhúsinu að Sjafnarstíg 3, að viðstaddri stjórn Stórstúkunnar, stórembættismönnum og fulltrúum Regludeilda víðs vegar að af landinu.
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellowhelgi á Akureyri

24. mars, 2011
Það verður mikið um að vera á Akureyri um helgina en þá verða stofnaðar tvær nýjar Oddfellowregludeildir, Rb.st nr. 16 Laufey  og St. nr. 25 Rán.
LESA MEIRA
Lesa meira

Stefnumótun 2011 -2015

16. mars, 2011
Stjórn  Stórsúkunn ar hefur kynnt stefnumótun fyrir tímabilið 2011 -2015. Stefnumótunin hefur verið sett í Innri síðu í heild sinni undir sérstökum lið á valmynd.  
LESA MEIRA
Lesa meira

Hallveig 90 ára

11. mars, 2011
St. nr. 3, Hallveig, I.O.O.F., hélt upp á 90 ára stofnafmæli sitt laugardaginn 26. febúrúar sl. Afmælishátíðin hófst með hátíðarfundi í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti k. 16:00 þar sem br. fm. Örn Ottesen Hauksson flutti hátíðarræðu.
LESA MEIRA
Lesa meira