Fréttir
Nýr skrifstofustjóri Reglunnar
17. júlí, 2014Br. fm. Jóhann Pétur Jónsson st. nr. 20 Baldri hefur verið ráðinn skrifstofustjóri Stórstúkunnar. Starfið var auglýst á vef Stórstúkunnar og í Oddfellowblaðinu og sóttu 15 Reglusystkin um starfið.
LESA MEIRA
Stórsíra fundur í Eyjum.
04. júlí, 2014Dagana 27. -29. júní var haldin stórsírafundur Stórstúknanna á Norðurlöndum í Vestmannaeyjum og tókst hann í alla staði mjög vel. Til fundarins komu frá Stórstúku Danmerkur stórsír Erling Stenholdt Poulsen, frá Finnsku Stórskúkunni stórsír Rabbe Strann, frá þeirri Sænsku stórsír Carl Johan Sjöblom og stórsír Morten Buan frá þeirri Norsku, frá Íslensku Stórstúkunni Stefán B. Veturliðason stórsír. Þá var stórritari Hlöðver Kjartansson ritari fundarins en auk hans voru makar með í för og Ásmundur Friðriksson varastórsír sem var farastjóri í ferðinni.
LESA MEIRA