Fréttir

Landsmót I.O.O.F í golfi haldið á Urriðavelli

28. júní, 2012
Landsmót Oddfellowa í golfi 2012 fer fram á Urriðavelli 18. ágúst n.k.  Skráning fer fram á golf.is og hefst 28. júní og lýkur 7. ágúst. Meðfylgandi er tilkynning frá skipulagsnefnd mótsins með allar  upplýsingar um mótið og skráningu.. 
LESA MEIRA
Lesa meira