Fréttir

36. Þing Stórstúku hinnar óháðu odddfellowreglu á Íslandi IOOF

21. apríl, 2015
36. þing Stórstúku hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi verður haldið dagana 15. - 17. maí 2015. Þingið verður sett í Vonarstræti 10, föstudaginn 15. maí kl. 20:00.
LESA MEIRA
Lesa meira

Handbók Oddfellowa 2015 komin Innri vef,

17. apríl, 2015
Handbókin 2015, er komin á innri vef Reglunnar. Bókin er í þessum skrifuðu orðum að fara í prentun og verður send til Regludeilda á næstu dögum
LESA MEIRA
Lesa meira

Tónleikar "Með hækkandi sól" Salnum Kópavogi 18. apríl nk.

14. apríl, 2015
Mannúðarsjóður Oddfellowstúkunnar nr.3, Hallveigar stendur fyrir metnaðarfullum tónleikum 3. árið í röð, í Salnum í Kópavogi 18. apríl nk. Landsþekktir flytjendur leggja málefinu lið með þátttöku sinni.
LESA MEIRA
Lesa meira

Gróðursetningardagurinn 2015

06. apríl, 2015
Frá StLO hefur borist tilkynning um gróðursetningardaginn 2015. Hann hefur verið ákveðinn, miðvikudaginn 27. maí, kl. 17:00 í Urriðaholti.
LESA MEIRA
Lesa meira