Fréttir

Hallveigarsynir í Háteigskirkju

01. desember, 2015
Hallveigarsynir og Frímúrarakórinn syngja saman á Aðventu í Háteigskirkju, Laugardaginn 5. desember kl.17. Einsöngvarar: Diddú, Örn Árnason og Þór Breiðfjörð. Miðaverð 2.500,-
LESA MEIRA
Lesa meira

Saga Styrktar- og Líknarsjóðs komin út

23. nóvember, 2015
Saga Styrktar og Líknasjóðs, Traustir hlekkir er komin út í tilefin af 60 ár afmæli sjóðsins. Ritið er 330 blaðsíður og ritsjóri bókarinnar var Steinar J. Lúðvíksson.
LESA MEIRA
Lesa meira

Jólabasar í Oddfellowhúsinu 29.nóvember

19. nóvember, 2015
Hinn árlegi jólabasar Rebekkusystra í Vonarstræti verður haldinn í Oddfellowhúsinu í Vonarstræti, sunnudaginn 29. nóvember og hefst kl. 14:00.
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellow – skálin 2015-2016

16. nóvember, 2015
Önnur lota um Oddfellow-skálin var spiluð á mildu mánudagskvöldi. Sautján pör mættu til leiks og styrktu félagsauðinn. Helgi Gunnari Jónson og Hans Óskar Isebarn leiddu mótið og enduðu þeir í tæplega 60% skori og tóku heim verðlaun kvöldsin
LESA MEIRA
Lesa meira

Eftirlit í Regludeildum

02. nóvember, 2015
Árlegt eftirlit stórstúku fór fram um helgina. Stjórn Stórstúku og stórembættismenn framkvæmdu árlegt eftirlit í Regludeildu á suðvesturhorninu
LESA MEIRA
Lesa meira