Fréttir

Ljósið - Oddfellowreglan tekur höndum saman

16. september, 2015
Stækkun húsnæðis Ljóssins, endurhæfingar- og stuðningsmiðstöðvar krabbameinsgreindra við Langholtsveg gengur samkvæmt áætlun.
LESA MEIRA
Lesa meira

Yfir og undirmeistaraþing á Akureyri 28.-29.ágúst 2015.

14. september, 2015
Yfir- og undirmeistaraþing var haldið á Akureyri dagaan 28. - 29. ágúst sl. Þingið sóttu ym og um allra Regludeilda á landinu.
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellowreglan styrkir Sjúkarhúsið á Akureyri

09. september, 2015
Oddfellowreglan afhenti þann 29. ágúst s.l. Sjúkrahúsinu á Akureyri vöktunarkerfi sjúklinga á slysa- og bráðamóttöku, en deildin hefur verið endurhönnuð og breytt og var hún opnuð formlega 7. september.
LESA MEIRA
Lesa meira

Bridgemót Oddfellowa veturinn 2015/2016

09. september, 2015
Oddfellowstúkan Snorri goði nr. 16 ætlar í vetur að halda bridgemót með svipuðu fyrirkomulagi og undanfarin ár. Spilað verður sex kvöld þar sem keppt verður um Oddfellowskálina 2015-2016, þ.e. mánudaganna 5.okt, 2.nóv, 7.des. 2015 og 1.feb, 1.mars og 4.apríl 2016.
LESA MEIRA
Lesa meira

Grundvallarlög Búða og Þingtíðindi

04. september, 2015
Ný grundvallarlög Búða sem samþykkt voru á síðasta Stórstúkuþingi eru nú komin á Innri síðu. Þá eru Þingtíðindi fyrir Stórstúkuþingið einnig orðin aðgengileg á Innri siðunni.
LESA MEIRA
Lesa meira