Fréttir

Bridgemót Oddfellowa veturinn 2013/2014

02. september, 2013
Oddfellowstúkan Snorri goði nr. 16 ætlar í vetur að halda bridgemót með svipuðu fyrirkomulagi og á fyrra starfsári. Spilað verður sex kvöld þar sem keppt verður um Oddfellowskálina 2013-2014, þ.e. mánudaganna 7.okt, 4.nóv, 2.des. 2013 og 3.feb, 3.mars og 7.apríl 2014.
LESA MEIRA
Lesa meira