Fréttir
Styrktar- og líknarsjóður - opið hús
18. febrúar, 2016Framkvæmdum Reglunnar á vegum Styrktar- og líknarsjóðs Oddfellowa, á húsnæði Ljóssins að Langholtsvegi 43, er nær lokið og okkur Oddfellowum er boðið að skoða húsnæðið undir leiðsögn verkefnisstjórnar StLO, laugardaginn 12. mars n.k. milli kl. 12.00 til 15.00
LESA MEIRA
Oddfellow skálin 2015-2016.
03. febrúar, 2016Það mættu 19 pör í fjórðu lotu um Oddfellow-skálina. Guðmundur Ágústsson og Friðrik Sigurðsson tóku góðan endasprett og tóku verðlaun kvöldsins. Lokastaðan en meðalskor 192 stig.
LESA MEIRA