Fréttir

Jólakveðja frá Stórstúkustjórn

20. desember, 2013
Stjórn stórstúku hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi óskar öllum Reglusystkinum og fjölskyldum þeirra, gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Öllum embættismönnum og öðrum Reglusystkinum sem hafa starfað Oddfellowreglunni til heilla, færum við bestu þakkir. Bróður- og systurlegast, í vináttu, kærleika og sannleika Stjórn stórstúkunnar I.O.O.F.
LESA MEIRA
Lesa meira

Styrkjum Reglusystkini á Filipseyjum.

02. desember, 2013
Náttúruhamfarir eru okkur íslendingum kunnari en frá þarf að segja. Við tökum það nærri okkur þegar hætta og ógnir steðja að samborgurum okkareða nágrönnum. Reglusystkini okkar á Filipseyjum eru hvorki samborgarar né nágranar en þau eru hluti af Oddfellowfjölskyldunni. Í þeirri fjölskyldu skipta fjarlægðir engu máli en markmiðin og hugsjónirnar eru þau sömu.
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellow-skálin 2013-2014

02. desember, 2013
Ýlir fór vel í þá feðga Pál og Hjalta. 71% skor var uppskeran í þriðju lotu um Oddfellow-skálina.
LESA MEIRA
Lesa meira