Fréttir

Ný bæðrastúka á Suðurlandi.

01. febrúar, 2013
Þann 25. apríl n.k. verður St.nr.28, Atli I.O.O.F. stofnuð að Stjörnusteinum, regluheimili Oddfellow á Selfossi. Stofnun stúkunnar hefur verið alllengi í undirbúningi, fyrir forgöngu nokkurra fyrrum meistara og bbr. í St.nr.17, Hásteinn I.O.O.F.
LESA MEIRA
Lesa meira

Leiðbeiningar fyrir ritara

22. janúar, 2013
Stjórn stórstúkunnar hefur gefið út  leiðbeiningar fyrir ritara regludeilda  og hefur þeim verið komið á innri síðu. þeim er ætlað að aðvelda þeim að rækja embætti  sín einsog segir í inngangi. 
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellowhúsið í Vonarstræti 80 ára - „Úr Tjaldi í Höll“

16. janúar, 2013
Sögusýning í máli og myndum. Helgina 19. og 20. janúar n.k. verður haldið upp á 80 ára afmæli Oddfellowhússins að Vonarstræti 10 í Reykjavík með sögusýningu. Sýndir verða hlutir sem ekki hafa áður komið fram opinberlega. Fjallað verður m.a. um „skyldu-áhaldið“ sem svo tíðrætt hefur verið um í 115 ára sögu Reglunnar í Reykjavík.
LESA MEIRA
Lesa meira