Fréttir

Jólabasar Rebekkusystra

28. nóvember, 2013
Árlegur jólabasar Rebekkusystra verður haldinn í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti, sunnudaginn 1. desember nk. og verður húsið opnað kl. 14:00
LESA MEIRA
Lesa meira

Stúkan nr. 16 Snorri goði gefur út frímerki fyrir allar regludeildir innan Oddfellow

13. nóvember, 2013
Í framhaldi af leyfi Stórstúku Íslands sem lýsir frímerkinu þannig að þar séu kerti kveikt í nafni vináttu, kærleika og sannleika og að kertin standi á styrkum grunni Oddfellow hringjanna, utan um þetta tekur síðan kirkjuglugginn, þar má sjá ljós jólahátíðarinnar framkallast“. Því má sjá í frímerkinu þau góðu gildi sem Oddfellow hreyfingin stendur fyrir.
LESA MEIRA
Lesa meira

ODDFELLOW – skálin 2013-2014

11. nóvember, 2013
Önnur lota í keppni um Oddfellow-skálina var spiluð í byrjun gormánaðar. Góð þáttaka var, 18 pör mættu til leiks og efldu félagsauðinn. Páll Hjaltason og Hjalti Pálsson stóðu upp sem sigurvegarar kvöldsins með risaskor upp á 65,6%
LESA MEIRA
Lesa meira