Jólabasar Rebekkusystra

Jólabasar í Vonarstræti 1. des 2013
Jólabasar í Vonarstræti 1. des 2013

Árlegur jólabasar   Rebekkusystra verður haldinn í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti, sunnudaginn 2. desember nk. og verður húsið opnað kl. 14:00

Seldur er allskonar jólavarningur frá systrum í Rebekkustúkunum. Allur ágóði rennur sem fyrr til líknarmála.

Veitingasalan verður opin á 2. hæð.