Fréttir

Með hækkandi sól

25. apríl, 2017
Mannúðarsjóður St. nr. 3 Hallveigar heldur tónleika í Salnum Kópavogi 6. maí kl. 14:00 og 17:00. Margir frábærir listamenn koma fram með kór Hallveigar, Hallveigarsonum.
LESA MEIRA
Lesa meira

Frá Kjörnefnd IOOF

19. apríl, 2017
Ágætu Reglusystkin, á næsta reglulega Stórstúkuþingi 12. – 14. maí 2017, lýkur kjörtímabili hávl. br. stórsírs, str. varastórsírs, br. stórritara og br. stórféhirðis Í samræmi við ákvæði gr. 4.2 í grvl. fyrir Stórstúkuna verður þá kosið í viðkomandi embætti til fjögurra ára.
LESA MEIRA
Lesa meira

100 nýjir meðlimir

12. apríl, 2017
Spicy jalapeno capicola shoulder hamburger rump cow alcatra chuck jowl tri-tip sausage ball tip pancetta beef ribs jerky.
LESA MEIRA
Lesa meira

Stórstúkuþing 12. - 14. maí 2017

06. apríl, 2017
HÉR MEÐ TILKYNNIST AÐ 37. ÞING STÓRSTÚKU HINNAR ÓHÁÐU ODDFELLOWREGLU Á ÍSLANDI I.O.O.F. VERÐUR SETT Í ODDFELLOWHÚSINU, VONARSTRÆTI 10, REYKJAVÍK, FÖSTUDAGINN 12. MAÍ 2017, KL. 20.00 STUNDVÍSLEGA
LESA MEIRA
Lesa meira

Landsmót Oddfellowa í golfi 2017

04. apríl, 2017
Landsmót Oddfellowa í golfi árið 2017 verður haldið á Urriðavelli laugardaginn 12. ágúst. Búið er að opna fyrir skráningu á mótið á golf.is
LESA MEIRA
Lesa meira