Fréttir

Margar heimsíður í smíðum

24. júní, 2010
Fjölmargar stúkur hafa brugðist við tilboði sem Stefna  ehf. á Akureyri bauð í vor í gerð heimasíðna stúkna. Tvær heimasíður eru þegar komnar í loftið og aðrar sex eru í smíðum .... 
LESA MEIRA
Lesa meira

Björk og Hrafnkell Freysgoði

21. júní, 2010
Nú þegar þetta er skrifað eru rétt um eitt ár liðið frá því að Stórstúka hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi I.O.O.F. heimilaði stofnun  Rebekkufélagsins Bjarkar og Oddfellowfélagsins Hrafnkels Freysgoða á Fljótsdalshéraði.
LESA MEIRA
Lesa meira

Stórstúkuþing Noregs

21. júní, 2010
22. reglulegt þing Stórstúku Noregs var haldið á Clarion hótelinu við Gardermoen flugvöllinn í Ósló, dagana 11. – 13. júní.
LESA MEIRA
Lesa meira