Margar heimsíður í smíðum

Heimasíða Þorgerðar
Heimasíða Þorgerðar
Fjölmargar stúkur hafa brugðist við tilboði sem Stefna  ehf. á Akureyri bauð í vor í gerð heimasíðna stúkna. Tvær heimasíður eru þegar komnar í loftið og aðrar sex eru í smíðum .... 

 

Bæði St. nr. 7 Þorkell máni og Rbst. nr 7 Þorgerður hafa sett sínar síðu í loftið og er ekki annað að sjá en vel hafi tekist til.  Margar stúkur hafa hafið undirbúing og eru  þegar sex heimasíður á þróunarborðinu  og verða opnaðar innan  tíðar.

Einsog komið hefur fram hvetur Stjórn Stórstúkunnar  regludeildir til að notfæra sér þetta hagstæða tilboð  Stefnu ehf. og setja upp heimsíður fyrir sínar stúkur.