Fréttir
Hallveigarbræður halda söngskemmtun í Salnum
26. mars, 2013Með vorkomunni léttist lundin og geðið hýrnar. Þörfin á mannúðarhugsjónum okkar Oddfellow-systra & bræðra er þó í engu bundin árstíðum, heldur ævarandi. Nauðsyn fyrir framlag okkar til samfélgshjálpar hefur jafnvel aukist til muna á síðustu árum.
LESA MEIRA
BRIDGE - Oddfellowskálin
10. mars, 2013Þriðja mótið um Oddfellowskálina fer fram mánudaginn 18. Mars næst komandi í húsnæði Bridgesambands Íslands,
Síðumúla 37, 3 hæð og hefst spilamennskan kl. 19:00 stundvíslega.
LESA MEIRA