Fréttir

Eftirlit Stórstúkunnar.

31. október, 2013
Dagana 24. – 27. Október var árlegt eftirlit Stórstúkunnar í regludeildum framkvæmt á suðvesturhorninu eins og venjulega. Stórstúkustjórn og stórembættismenn hófu eftirlitið á Selfossi sl. fimmtudag og enduðu síðan í Reykjanesbæ um miðjan dag á sunnudag. Regludeildum fjölgar jafnt og þétt og því er yfirferðin alltaf meiri og meiri. Eftirlitið gekk vel og óhætt að segja að Regludeildir séu eins og gott heimili þar sem flest er í röð og reglu og í flestum tilfellum minniháttar ábendingar eða lagfæringar sem bent var á.
LESA MEIRA
Lesa meira

Jólakortið 2013 komið út

17. október, 2013
Jólakort Oddfellowa fyrir árið 2013 er komið út. Kortið er hannað að þessu sinni af Petrínu Rósu Ágústsdóttur í Rbst. nr. 8 Rannveigu
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellow - skálin 2013-2014

15. október, 2013
Úrslit úr fyrstu lotu um Oddfellow-skálina. Er þetta í annað skiptið sem keppnin er haldin.
LESA MEIRA
Lesa meira

Eftirlit í regludeildum og innsetningar embættismanna

08. október, 2013
Eftirlit í regludeildum og innsetningar embættismanna eru nú komnar inna á viðburðaskrá. Undir liðnum"Á næstunni" hér til hliðar má sjá hvenær eftirlit fer fram í hverri regludeild. Þá er listi yfir innsetningar embættismanna í janúar og febrúar 2014 einnig komið á viðburðaskrána.
LESA MEIRA
Lesa meira