Fréttir

Jólakort Styrktar- og líknarsjóðs

21. október, 2016
Jólakort Styrktar- og líknarsjóðs fyrir jólin 2016 er nú tilbúið til sölu í Regludeildum. Jólakortasalan er mikilvægur tekjustofn fyrir StLO og eru Reglusystkin hvött til að kaupa kortin. Kortið í ár er hannað af Ólafi Th. Ólafssyni br. í St. nr. 12 Skúla fógeta
LESA MEIRA
Lesa meira