Fréttir

Oddfellow-skálin 2016-2016.

01. desember, 2016
Þriðja lota um Oddfellow-skálina var spiluð á mildu desemberkvöldi. Það voru jólasmákökur á borðum og spilarar í jólaskapi. Mjög góð mæting en 23 pör mættu til leiks og styrktu félagsauðinn.
LESA MEIRA
Lesa meira

Nýr ritstjóri Oddfellowblaðsins

09. nóvember, 2016
Á fundi stjórnar Stórstúku með Ritnefnd Oddfellowreglunnar, var staðfest skipun á nýjum ritsjóra Oddfellowblaðsins, Þresti Emilssyni í St. nr. 20 Baldri.
LESA MEIRA
Lesa meira

Samráðsfundur yfirmanna Búða í september.

02. nóvember, 2016
Samráðsfundur yfirmanna Búða var haldinn á Akureyri síðustu helgina í september. Fundurinn er haldinn á hverju hausti og að þessu sinni var ákveðið að stofnfundur Oddfellow Akademíunnar yrði haldinn á þessum tímamótum líka því Akademían er á ábyrgð Búða
LESA MEIRA
Lesa meira