Fréttir
Árlegt eftirlit í Regludeildum á suðvesturlandi
26. október, 2010Dagana 21.-24. október 2010 var árlegt eftirlit framkvæmt í Regludeildum á Suðvesturlandi.
LESA MEIRA
Fundur yfirmanna Rebekku- og Oddfellowbúða á Akureyri
21. október, 2010Laugardaginn 16. október 2010 var fundur
yfirmanna Rebekku- og Oddfellowbúða haldinn á Akureyri og var br. stórsír og str. stórritara boðið að sitja fundinn.
LESA MEIRA
Fundur vegna væntanlegrar stofnunar Rebekkubúða og nýrra stúkna á Akureyri
19. október, 2010Laugardaginn 16. október s.l. voru br.
stórsír og str. stórritari stödd á Akureyri og funduðu m.a. með nokkrum matríörkum vegna hugsanlegrar stofnunar Rebekkubúða á
Akureyri og einnig funduðu þau með hópi systra og bræðra vegna hugsanlegrar stofnunar nýrra Rebekkustúku og Oddfellowstúku á
Akureyri.
LESA MEIRA