Fréttir

Oddfellowreglan styrkir myndlistanám barna og unglinga

14. júní, 2011
Oddfellowreglan á Íslandi veitti nýverið styrki til barna- og unglingastarfs í þremur myndlistaskólum, á Akureyri, í Kópavogi og í Reykjavík, samtals að upphæð þremur milljónum króna. Styrkirnir eru veittir úr svonefndum Lista- og vísindasjóði Oddfellowreglunnar, og er styrkveiting til listsköpunar nýbreytni í starfi Oddfellowrglunnar.
LESA MEIRA
Lesa meira

5. fundur Stórstúku Evrópu - Guðlaug Björg Björnsdóttir kosin stórritari Evrópu

01. júní, 2011
5. fundur Stórstúku Evrópu var haldinn í Helsinki í Finnlandi dagana 27.-29. maí 2011. Fundurinn hófst á föstudagseftirmiðdegi með fundarsetningu og veitingu stigs Stórstúku Evrópu, Vísdómsstigsins. Að þessu sinni var 167 félögum hinna ýmsu Stórstúkna í Evrópu veitt Vísdómsstigið en stigið hefur aldrei verið veitt svo mörgum félögum samtímis.
LESA MEIRA
Lesa meira