Fréttir
Ný grundvallarlög á innri síðu
22. september, 2011 Ný grundvallarlög fyrir bræðra- og Rebekkustúkur, sem samþykkt voru á 34. þingi hinnar óháðu Oddfellowreglu á
Íslandi, I.O.O.F., í maí 2011 hafa nú verið sett á innri síðu á heimasíðu Reglunnar.
LESA MEIRA
Samskipti Regludeilda rædd á yfir- og undirmeistarafundi
15. september, 2011Fundur yfir- og undirmeistara var haldinn í Oddfellowhúsinu við Vonarstræti dagana 2. og 3. september sl. Um 90 bræður og systur sóttu fundinn, sem
hófst á föstudegi klukkan 17:00, með leiðtoganámskeiði í boði Stórstúkunnar. Br. Reynir Kristinsson stýrði
námskeiðinu, sem hann nefndi "Stjórnandinn – leiðtoginn - yfirmeistarinn". Á námskeiðinu var unnið í hópum og umræður
frjálsar um þau álitamál sem upp komu á glærum þeim, sem námskeiðið byggði á. Námskeiðinu lauk um klukkan
21:00.
LESA MEIRA