Ný grundvallarlög á innri síðu

Grundvallarlögin komin á heimasíðu
Grundvallarlögin komin á heimasíðu
 Ný grundvallarlög fyrir bræðra- og Rebekkustúkur, sem samþykkt voru á 34. þingi hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi, I.O.O.F., í maí 2011 hafa nú verið sett á innri síðu á heimasíðu Reglunnar.

 

Grundvallarlögin eru í tvennu lagi, annarsvegar fyrir bræðrastúkur og hinsvegar fyrir Rebekkustúkur.  Til að komast á Innri síðu þarf lykilorð sem YM stúkna veita.  Upplýsingar um lykilorð veitir einnig   Vefstjóri   oddfellow.is