Fréttir

Jólakort Styrktar og líknarsjóðs Oddfellowa

26. október, 2012
Jólakort Styrktar- og líknarsjóðs Oddfellowa fyrir árið 2012 er komið út.   Höfundur kortsins í ár er Sigrún Harpa Þórarinsdóttir nemi við Listaháskóla Íslands. Jólakortasala StlO er mikilvæg fjáröflun fyrir sjóðinn  enn ekki  síður fyrir  líknarsjóði regludeildanna sem  fá hluta af söluandvirði kortanna í sinn hlut. Fulltrúar regludeilda í StlO  sjá um sölu kortanna.      
LESA MEIRA
Lesa meira

Keppt um Oddfellowskálina

19. október, 2012
Í september s.l. var stofnuð bridgenefnd hjá St. nr. 16 Snorra goða. Nefndin hefur skipuleggt bridgemót Oddfellowa veturinn 2012/2013, sem verður fjögra spilakvölda tvímenningskeppni á tímabilinu 26.nóvember 2012 til 15.apríl 2013.
LESA MEIRA
Lesa meira

Sameiginlegur fundur stjórnenda Ob., Stórsírs og varastórsíra

17. október, 2012
Fjórði sameiginlegur fundur stjórnenda Ob., Stórsírs og varastórsíra var haldinn í Regluheimillinu í Reykjanesbæ þann 29. september sl. Góð mæting var og áður en sest var niður til að funda bauð hússtjórn upp á kjarnmikla súpu og brauð með kaffi og konfekti á eftir. Síðar um daginn var boðið upp á kökur og kaffi og fór því enginn svangur úr húsi þann daginn! Sjá nánar á innri síðu.
LESA MEIRA
Lesa meira