Sameiginlegur fundur stjórnenda Ob., Stórsírs og varastórsíra

Fjórði sameiginlegur fundur stjórnenda Ob., Stórsírs og varastórsíra var haldinn í Regluheimillinu í Reykjanesbæ þann 29. september sl. Góð mæting var og áður en sest var niður til að funda bauð hússtjórn upp á kjarnmikla súpu og brauð með kaffi og konfekti á eftir. Síðar um daginn var boðið upp á kökur og kaffi og fór því enginn svangur úr húsi þann daginn! Sjá nánar á innri síðu.