Fréttir

Aðalfundur Urriðaholts og Náttúrfræðihúss

27. febrúar, 2015
Haldinn var aðalfundur Náttúrufræðihúss ehf. og Urriðaholts ehf. þann 26. febrúar. Skýrslur stjórna félaganna flutti formaður br. Ólafur H. Ólafsson.
LESA MEIRA
Lesa meira

Námskeið í One system í Reykjavík og Akureyri

27. febrúar, 2015
Laugardaginn 7. mars verður haldið námskeið í One system skjalavistunarkerfinu , í Oddfellowhúsinu Vonarstræti, kl. 10 og verður á 5. hæðinni
LESA MEIRA
Lesa meira

Saltkjöt og baunir....

17. febrúar, 2015
Stúkan nr. 1 Ingólfur I.O.O.F verður með sprengidagsveislu í dag , þriðjudag í Oddfellow húsinu, Vonarstræti 10 frá kl. 11.30 til 13.30.
LESA MEIRA
Lesa meira

Aðalfundur Stjörnusteina 2015

05. febrúar, 2015
Aðalfundur „Sameignarfélagsins Oddfellowhúsð Vallholti 19 á Selfossi“ verður haldinn að Stjörnusteinum mánudaginn 23.mars kl.20:30 - Venjuleg aðalfundarstörf.
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellow – skálin 2014-2015

04. febrúar, 2015
Það mættu 19 pör í fjórðu lotu um Oddfellow-skálina. Geysileg barátta var fram á síðasta spil en þegar 2 spil voru eftir gátu 8 pör tillt sér á toppinn.
LESA MEIRA
Lesa meira