Fréttir

Framkvæmdir við húsnæði Ljóssins á lokastigi

11. janúar, 2016
Miklar framkvæmdir hafa staðið yfir á húsnæði Ljóssins við Langholtsveg undanfaran mánuði. Erna Magnúsdóttir, forstöðukona Ljóssins, vonast til að eitthvað af starfseminni geti flutt inn í næstu viku.
LESA MEIRA
Lesa meira

Br. varastórsír Ásmundur Friðriksson 60 ára

11. janúar, 2016
Br. varastórsír Ásmundur Friðriksson heldur uppá 60 ára afmæli sitt 21. janúar nk. í sal Eldborgar við Svartsengi.
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellow Bridge

10. janúar, 2016
Spilaárið hófst á hraðsveitakeppni hjá Oddfellow. Fín þáttaka, 10 sveitir mættu til leiks og var dregið í sveitir og þeim gefin nöfn.
LESA MEIRA
Lesa meira