Framkvæmdir við húsnæði Ljóssins á lokastigi

,,Þetta er búið að ganga rosalega vel. Við erum að fá yfir 100 fermetra af auknu plássi. Við fáum stóra sjúkraþjálfun, fleiri viðtalsherbergi og fleira," segir Erna. ,,Húsið verður samt áfram mjog heimilislegt og notalegt." 

 

Skoða skýrslu um framkvæmdir