Fréttir

Oddfellow blaðið á Innri vefinn

23. september, 2010
Enn bætist við efni á  heimasíðu Oddfellowreglunnar.  Á Innri vefinn hafa nú verið  sett síðustu sex tölublöð Oddfellowblaðsins  þar sem hægt er fletta þeim  á rafrænan hátt.
LESA MEIRA
Lesa meira

Afhending styrks úr Búverðlaunasjóði Staðarsveitar

20. september, 2010
Fimmtudaginn 16. september 2010 fór stjórn Stórstúku Íslands vestur í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Erindið var að afhenda styrk úr Búverðlaunasjóði Staðarsveitar en sjóðurinn hefur verið í umsjá Reglunnar í rúmlega 70 ár. Styrkurinn sem er fyrir árin 2008 og 2009 var að upphæð kr. 800.000.
LESA MEIRA
Lesa meira

Norskir bræður í heimsókn

16. september, 2010
Vináttutengsl við erlendar Oddfellowstúkur eru ávallt af hinu góða og nýverið var hér á ferð br. Alf Robert Johansen, yfirmeistari St. nr. 27, Kong Sverre, í Tønsberg í Noregi, með það fyrir augum að efna til slíkra vináttutengsla við bræðrastúku á Íslandi.
LESA MEIRA
Lesa meira

Regluheimilið Stjörnusteinar á Selfossi tekið í notkun

15. september, 2010
Þann 11.september 2010 tóku Rbst. nr.9  Þóra og Br.st. nr.17 Hásteinn á Suðurlandi í notkun  ný og glæsileg húsakynni  en viðbygging var reist við regluheimilið Stjörnusteina viðVallholt  á Selfossi.
LESA MEIRA
Lesa meira

Yfir- og undirmeistaraþing á Austurlandi

08. september, 2010
Yfir og undirmeistaraþing var haldið á Egilsstöðum og Reyðarfirði dagana 3. til 5. september síðastliðinn. Samhliða þinginu hélt stjórn Stórstúkunnar fund með verðandi stjórnum St. nr. 24, Hrafnkels Freysgoða og Rbst. nr. 15, Bjarkar, vegna undirbúnings að stofnun stúknanna, sem fyrirhuguð er laugardaginn 30, október 2010.
LESA MEIRA
Lesa meira

Minnisvarði afhjúpaður við Vífilsstaðaspítala

06. september, 2010
Í tilefni 100 ára afmælis Vífilsstaðaspítala, sem minnst var með hátíðardagskrá á Vífilsstöðum helgina 4. og 5. september sl., afhenti Oddfellowreglan á Íslandi minnisvarða að gjöf, en Reglan átti stóran þátt í spítalinn var reistur á sínum tíma.
LESA MEIRA
Lesa meira