Oddfellow blaðið á Innri vefinn

Forsíða  síðasta tbl. Oddfellowblaðsins
Forsíða síðasta tbl. Oddfellowblaðsins
Enn bætist við efni á  heimasíðu Oddfellowreglunnar.  Á Innri vefinn hafa nú verið  sett síðustu sex tölublöð Oddfellowblaðsins  þar sem hægt er fletta þeim  á rafrænan hátt. Flettikerfið sem notað er auðvelt í notkun og með því að smella á blaðið er hægt að þysja inn og skoða textann stækkaðan.   Ekki hefur verið neitt ákveðið um framhaldið þ.e. hvort eldri tölublöð verði skönnuð inn það er vissulega spennandi hugmynd.