Fréttir

Andlát fyrrum stórsírs, br. Vilhelms I. Andersen

19. júlí, 2010
Fyrrum stórsír, br. Vilhelm I. Andersen, lést 7. júlí s.l. eftir erfið veikindi. Útför hans fór fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 15. júlí s.l. á yndislega fallegum sumardegi
LESA MEIRA
Lesa meira

Landsmót Oddfellowa í golfi og sveitakeppni stúkna á Urriðavelli laugardaginn 14. ágúst 2010.

19. júlí, 2010
Landsmót  Oddfellowa sem er 20 ára afmælismót GOF fer fram dagana 13 - 14 ágúst nk.
LESA MEIRA
Lesa meira