Fréttir

Gróðursetningardagurinn 2014

14. maí, 2014
Styrktar og líknarsjóður Oddfellowa stendur fyrir árlegum gróðursetningardegi miðvikudaginn 21. maí. Reglusystkin eru hvött til að mæta í Urriðavatnslandið og taka til hendinni og taka með sér skóflur og fötur.
LESA MEIRA
Lesa meira

Starf skrifstofustjóra - auglýsing

06. maí, 2014
Starf skrifstofustjóra Oddfellowreglunnar er laust til umsóknar. Umsóknum um starfið skal skilað til stjórnar stórstúkunnar fyrir 1 júní nk. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 15. júní.
LESA MEIRA
Lesa meira

Stofnfundur Ob. nr. 6, ODDI, I.O.O.F.

05. maí, 2014
Á afmælisdegi Oddfellowreglunnar 26. apríl sl. voru Oddfellowbúðirnar nr. 6, Oddi stofnaðar að Stjörnusteinum á Selfossi. Stórstúkan sá um framkvæmd stofnfundar og innsetningar embættismanna í Regluheimilinu Stjörnusteinum. Stofnfélagar voru 63 paríarkar og komu þeir flestir frá Ob. Magnúsi, Petrusi, Frey og Borg.
LESA MEIRA
Lesa meira