Fréttir

Tilkynning frá Kjörnefnd Stórstúkunnar

16. mars, 2015
Í bréfi stjórnar Stórstúkunnar frá 28. október 2014 til stórfulltrúa stendur m.a.: Á næsta reglulega Stórstúkuþingi 15. – 17. maí 2015 lýkur kjörtímabili str. varastórsírs, br. varastórsírs, str. stórritara og br. stórritara. Í samræmi við ákvæði gr. 4.2 í grvl. fyrir Stórstúkuna verður þá kosið í embætti br. varastórsírs og str. stórritara til fjögurra ára, en til embætta str. varastórsírs og br. stórritara til tveggja ára.
LESA MEIRA
Lesa meira

Stofnun nýrra Rebekkubúða, Rbb. nr. 4, Brákar, I.O.O.F.

16. mars, 2015
Þann 28. febrúar sl. voru stofnaðar nýjar Rebekkubúðir á Akranesi. Hlutu þær nafnið Rbb. nr. 4, Brák, I.O.O.F. Nafn búðanna er sótt til Egilssögu þar sem Brák er viðurnefni Þorgerðar brákar fóstru Egils Skallagrímssonar. Stofnfélagar eru 48 matríarkar sem koma úr ýmsum stúkum á Suður- og Vesturland
LESA MEIRA
Lesa meira

Landsmót Oddfellowa í golfi á Garðavelli á Akranesi þann 15. ágúst 2015

06. mars, 2015
Landsmót Oddfellowa í golfi árið 2015 verður haldið á Garðavelli á Akranesi þann 15. ágúst 2015. Undirbúningsnefnd frá St. nr. 8 Egill og Reb.st. nr. 5 Ásgerður hefur hafið störf, en nefndin er skipuð þremur bræðrum og þremur systrum. Undirbúningsnefndin hefur metnað til að gera landsmótið árið 2015 að jákvæðri upplifun hjá þátttakendum á mótinu og vonast til að sjá sem flest reglusystkini og maka þeirra.
LESA MEIRA
Lesa meira

Oddfellow skálin 2014-2015 fimmta lota.

06. mars, 2015
Fimmta lota um Oddfellow-skálina var spiluð í byrjun marz. Nítján pör mættu og styrktu félagsauðinn. Rúnar Sveinsson og Ragnar Halldórsson tóku hæsta skor kvöldsins.
LESA MEIRA
Lesa meira