Fréttir

Fundir starfshóps um húsnæðismál á höfuðborgarsvæðinu.

27. mars, 2014
Starfshópur sá er skipuð var í framhaldi af Stórstúkuþingi vorið 2013 um framtíðarlausn húsnæðismála Reglunnar á höfuðborgarsvæðinu kynnti fyrir Reglusystkinum í Hafnarfirði og Reykjavík niðurstöður á vinnu nefndarinnar helgina 22.-23. mars sl. Varastórsírar, br. Ásmundur Friðriksson og str. Jóhanna Elísabet Vilhelmsdóttir ásmat br. Ingjaldi Ásvaldssyni leiddu nefndarstarfið en bbr. Gunnar Jóhannesson og Emil Hallgrímsson leiddu störf verkefnahópa. Br. Gunnar leiddi starf hóps um fjármögnun og rekstur nýs Regluheimilis en með honum voru, br. Ólafur Viggó Sigurbergsson, br. Ólafur Helgi Ólafsson, str. Árný J. Guðjohnsen og str. Ása Bernharðsdóttir. Br. Emil leiddi starf hóps um þarfagreiningu fyrir nýtt Regluheimili og með honum störfuðu br. Ingvar Jón Ingvarsson, br. Auðunn Kjartansson, str. Ásdís Samúelsdóttir og str. Helga Gunnarsdóttir.
LESA MEIRA
Lesa meira

Námskeið fyrir yfirmeistara og siðameistara

15. mars, 2014
Dagana 14. - 15. mars voru haldi námskeið á vegum stórstúku fyrir yfirmeistara og siðameistara bræðra og Rebekkustúkna í Vonarstræti og Grófinni Reykjanesbæ.
LESA MEIRA
Lesa meira