Fréttir

Minningarkort StLO

30. nóvember, 2011
Minningarkort Styrktar- og Líknarsjóðs Oddfellowa er nú komið á heimasíðuna og er í valmynd hér til vinstri. Þeim sem vilja notfæra sér þessa þjónustu er bent á þennan möguleika og að fylla þarf út upplýsingaform sem berst umsjónarmanni í tölvupósti.  
LESA MEIRA
Lesa meira

Jólabasar í Vonarstrætinu

28. nóvember, 2011
Það var mikið um að vera í Vonarstrætinu  á sunnudaginn þegar Rebekkusystur úr stúkum í Reykjavík héldu árlegan jólabasar sinn. Basarinn er haldinn til fjáröflunar hjá stúkunum  og rennur allur ágóðinn til líknarmála.  
LESA MEIRA
Lesa meira

Golfklúbbur Oddfellowa

18. nóvember, 2011
 Aðalfundur Golfklúbbs Oddfellowa verður haldinn að Vonarstræti 10, Reykjavík, sunnudaginn 4. desember 2011 kl. 14:00
LESA MEIRA
Lesa meira

Jólakort Oddfellow 2011

14. nóvember, 2011
Jólakort Syrktar- og Líknarsjóðs Oddfellow árið 2011 er komið í sölu hjá líknarstjóðum Regludeilda. Kortið þetta árið hefur  hannað  Heiðrún Þorgeirsdóttur myndlistarkona úr Rb. st. nr. 14, Elísabet.
LESA MEIRA
Lesa meira

Fundasalur Stjörnusteina vígður

08. nóvember, 2011
Stórum áfanga var fagnað um helgina þegar nýr og endurbættur fundasalur Stjörnusteina, regluheimili Oddfellowa á Selfossi var vígður við hátíðlega athöfn undir stjórn Stórstúku og stórembættismanna Reglunnar.   Framkvæmdir við endurbyggingu hússins hófust í ágúst 2009 og  fyrstu tveimur áföngunum lauk fyrir rúmi ári siðan eða í september 2010. Fundasalurinn var endurnýjaður frá grunni og er hinn glæsilegasti
LESA MEIRA
Lesa meira

Stækkun Líknardeildarinnar í Kópavogi

03. nóvember, 2011
Málefni Líknardeildarinnar í Kópavogi eru okkur Oddfellowum mjög hugleikin.  Við erum stolt af því frumkvæði sem Reglan sýndi í tilefni af eitt hundrað ára afmæli hennar árið 1997, með því að taka uppbyggingu deildarinnar alfarið að sér.  Í framhaldi af því hefur Oddfellowreglan komið upp kapellu, göngudeild og unnið ýmis önnur smærri verkefni. Kynning á verkefninu er aðgengileg á Power point á Innri síðu.
LESA MEIRA
Lesa meira

St. nr. 26, Jón forseti stofnuð

03. nóvember, 2011
Laugardaginn 22. október sl. var haldinn stofnfundur nýrrar regludeildar, st. nr. 26 Jón forseti. Stofnfélagar voru 41 talsins og hefur þessi nýja stúka aðsetur í Regluheimilinu í Reykjanesbæ. Stofnfundurinn fór fram á Vonarstræti 10 með hátíðarfundi en að honum loknum voru embættismenn settir í embætti hinnar nýju stúku.  
LESA MEIRA
Lesa meira

Eftirlit í Regludeildum

03. nóvember, 2011
Embættismenn Stórstúku  sóttu  heim allar stúkur á Suðvesturhorninu um síðustu helgi  í árlegri skoðun Stórstúkunnar.  Á landsbyggð fer skoðun í stúkum fram samhliða innsetningu eftir áramótin.    
LESA MEIRA
Lesa meira